top of page

Hvernig virkar Voffabox?

Þú skráir þig í áskrift

Þú byrjar á að velja stærð á boxi sem hentar hundinum þínum.

Við setjum saman boxið þitt

Við setjum saman box fyrir voffann þinn og gerum það klárt fyrir sendingu.

Voffaboxið er sent til þín

Við sendum boxið af stað til þín 7-10. hvers mánaðar. 

Hvað er Voffabox?

Voffabox er áskriftarþjónusta sem býður upp á mánaðarlegan glaðning fyrir ferfættu vinina.

 

Hvert box inniheldur ýmist leikföng, nammi, nagbein, umhirðuvörur eða annars konar vörur sem hundurinn þinn elskar!

 

Helsta markmið okkar er að boxið innihaldi spennandi hágæðavörur fyrir voffa heimilisins. 

Ábyrgjumst gæðin!

Ef hundurinn þinn fær eitthvað í boxinu sem hann er ekki ánægður með bætum við þér það upp í næsta Voffaboxi. Allt til að tryggja dillandi skott og glaðan hund!

Einfalt og skemmtilegt!

Við viljum ábyrgjast að hundurinn þinn fái leikföng og nammi sem henta honum án þess að þú þurfir að velta því fyrir þér hvað þú ættir að kaupa fyrir hann.

Er eitthvað óljóst? Endilega hafðu samband!

facebook.com/voffabox • voffabox@ • Sími: 690-0343

Skilaboðin þín hafa verið send! Takk fyrir :)

bottom of page